Hönnun og útgáfa
Ævintýralandið er gefið út af Pælingu ehf. en auk höfunda standa að fyrirtækinu Ólafur
Stefánsson handknattleiksmaður, Reynir Harðarson stofnandi CCP, þrír grafískir hönnuðir og
tveir myndlistarmenn.Pæling hlakkar til að leiða ykkur inn í Ævintýralandið!
Höfundar: Rúnar Þór Þórarinsson og María Huld Pétursdóttir
Myndskreytingar: Björn Börkur Eiríksson, Kári Gunnarsson og Brian Pilkington
Grafísk hönnun: Hallvarður Jónsson, Sverrir Ásgeirsson og Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson